lørdag den 24. januar 2009

Hafragrjon med raudvini

Hvort sem tad er raudvinid, hugmyndaflugid eda einfaldlega eiginleikinn til ad finna mer allt annad ad gera en tad sem eg "ætti" ad vera ad gera, sem nuna er ad taka til i herberginu minu, ta datt mer einfaldlega otal hlutir i hug tegar eg kommentadi a sidustu færsluna tina rett i tessu. Eitt var ad mer for fram i islenskri rettritun, ad tilefni af tvi ad vid toludum um ad tessi sida ætti ad hjalpa okkur med okkar agætu islensku tungu. Eg lærdi sem sagt rettan skrifhatt ordsins, sem i fyrstu var eirdarleisi, en vard til eyrdarleysis tegar eg var buin ad googla tad. Til hamingju med tad. Eg komst lika ad tvi ad sjonmynni sem sumir segja ad komi ser vel vid rettritun, og eg hef aldrei getad tamid mer, nytist bersynilega ekki tegar madur skrifar a tolvu ord eins og theigin, sem litur allt odruvisi ut tegar thornid vantar. Tad besta var ad vafinn la i hvort væri y i fyrra i-i ordsins, sem sagt theygin, en eg komst audvitad ad vid googlun ad tad er (slet) ekkert i og ordid er skrifad thegin (sem segir mer ennta ekkert sjonmynnislega sed).
En ekki ord meira um rettritun. Hinsvegar datt mer i hug ad eitt sem vid gætum tekid fyrir a tessari sidu væri ad vekja athygli a hrad islenskudum ordatiltækjum, s.s. "klara sig fint an" eins og eg skrifadi svo listarlega i sidasta kommenti. Eg held ad vid gætum buid til heila ordabok med slikri malnotkun og fyrsta ordid i teirri bok yrdi heidursordid Hverdagur sem nu tegar er ordid utbreytt.
En jæja eg ætla ad hætta tessu bulli og taka til, kannski. Og viti menn, eyrdaleysi mitt vard ad huggulegasta laugardagskvøldi med munadi eins og hafragrjonum, raudvini og FM Belfast.
Sidasta athugasemd; eg hugsadi oft til tin i gær a tonleikunum, teir voru svo godir. Takk til tin ad tu kvattir mig til ad fara.
Goda nott Torny. Tu veist ekki hvad tu ert mikid manneskjan min ut fra tessum ordum midad vid myndina sem eg for a i bio i dag. En tu er sem sagt bersynilega manneskjan min.

2 kommentarer:

  1. Ooo mér finnst svo gaman að vera manneskjan þín...og þú ert jú líka manneskjan mín.
    Lyf við eyrðarleysi er góð pæling...ég held samt að góð bót við meininu væri listi yfir skemmtilega hluti til gera í neyð...
    Næsta færsla verður tileinkuð fyrirhugaðri afríkuferð....hún hefur meira eða minna hug minn allan en ég er of þreytt til að skrifa...knús

    SvarSlet
  2. Malid er ad eg er yfirleitt umkringd skemmtilegum hlutum og listum af hinu og tessu sem eg gæti gert en tegar eyrdarleysis pukinn lædist bakvid vinstra eyrad hljoma rokrædurnar svona.
    -su sem skrifadi listann (engillinn bak vid hægra eyrad): hvad um ad lesa bok, tig er buid ad langa ad gera tad lengi!
    -eyrdaleysid: eg nenni tvi ekki (i filuton).
    -su sem skrifadi listann: en ad horfa a sjonvarp, tad er ju svo huggulegt.
    -eyrdaleysid: eg nenni tvi ekki (i sama filuton)
    -su sem skrifadi listann: god tonlist, tu veist tu kemst i gott skap vid ad heyra goda tonlist.
    -eyrdaleysid: eg nenni enganvegin ad heyra tonlist nuna.
    Og svo framvegis.

    Tad er hreynlega eins og ad mamma se mætt a stadinn sem engillinn og pukinn er eg tegar eg var niu ara og la a golfinu og gerdi allt til ad mamma gæti orugglega ekki lesid i bokinni sinni.

    En eg ætla ad lesa nyju færsluna víí:)
    Og svo framvegis

    SvarSlet