søndag den 25. januar 2009

Ég trúi því varla að....




















...ég og þú og Kilimanjaro og dýrin eigum deit í sumar!!

Ég get ekki beðið, þetta verður ferð ársins, ef ekki lífsins:)


4 kommentarer:

  1. Vaa hvad tessi mynd passar vel herna inn, tetta geta ekki verid annad en orlogin... bruna blomamunstrid i sama lit og munstur girafanna... Tetta er TAKN Torny!!!!! Hahahaha eg var buin ad gleyma tessu grini.

    En nema hvad ad eg er buin ad segja pabba fra aformum sumarsins. Tad er ad segja, eg sagdi mommu fra teim eftir ad eg var buin ad tala vid hana i halftima og hun var i voda godu skapi, og pabbi sat vid hlidina a henni. Tannig eg er viss um ad hun se buin ad segja honum fra nuna. Hun steingleypti vid budgetinu og sagdi bara jáa, og mer fannst eins og hun hefdi brosad a medan. Enda eru allir Islendingar vist i solskinsskapi i dag, stjornarslit og allt mogulegt.

    Eg for a bokasafnid i dag til ad lana bækur en teir attu tvi midur ekki bækur um okkar afangastadi tannig ad eg verd ad fara a annad bokasafn a morgun. Eg a nefninlega fri fra kl 12:00 i morgun. Jibbí. En hvad er eg ad segja jibbí, tu ert ad fara til London a morgun! Eg hlakka til ad heyra hvern tu kyssir tar.

    Goda nott litla.

    SvarSlet
  2. Haha já maður á sko alltaf að taka tákn alvarlega...þ.e.a.s. alltaf þegar þau tákna það sem maður óskar sér ;)
    ég er stolt af þér að vera búin að segja foreldrum þínum og ánægð með að þau hafi tekið þessu vel. Þau eru líka örugglega hætt að reyna að mótmæla áformum þínum um ferðalög, vita að þú ferð sama hvað þau segja!
    Ég fékk lánaða Turen går til Kenya og Tanzania í gær...svo þegar ég kem frá London mun ég leggjast yfir hana!
    Góða viku og helgi mín kæra...ég ætla að fara að mála London rauða og vonandi að kyssa stan gutta í leiðinni!

    Knús frá mér

    SvarSlet
  3. Va eg skildi ekkert i ad tu værir ekki buin ad hringja i mig ennta. Bank bank tu ert i London. En eg sat fra klukkan 10 til tvo i nott og fann sidu med svo fallegum myndum, tad kemur synishorn her inn bradum, og eg vard svo hamingjusom.

    Takk til tin ad eg se ad fara til Afriku i sumar. Og ja eg skal alveg vera sex vikur med ter. Haha, eg tapadi mer i fegurd i gær.

    En skemmtu ter sem allra allra best og eg bid ad heilsa Arnari.

    SvarSlet
  4. Ég er búin að vera í allgjöru nostalgíukasti í allt kvöld við að skoða myndir og rifja upp Bólivíuferðina. Vá hvað þetta var mikið ævintýri.
    Það fékk mig líka til þess að hlakka svo til þess að fara til Afríku og upplifa hana með þér. Og hræðslan sem er búin að vera að hrjá mig undanfarið hvarf allgjörlega.
    Við njótum svo mikilla forréttinda að vera að fara!

    Skrifa eitthvað hresst hér seinna í vikunni.
    Sofðu rótt litla snót

    SvarSlet