onsdag den 4. november 2009

Sæl vinkona og velkominn vetur

Sæl vinkona af tvi ad tad er svo sannarlega langt sidan sidast og velkominn vetur af tvi ad hann ert kominn i ollu sinu veldi og i stadinn fyrir ad berjast um a moti ad ollum kroftum, segi eg sæll, med bros a vor og nyrri tonlist.

Sidan sidast eru heimsins ævintyri buin ad eiga ser stad, samastad, i hjarta okkar.

Hvort vid egum rad og efni til ad endurtaka tau i Afriku næsta sumar er gata.

En eitt er vist ad skipulaggning og draumar gerdu dimm eftirmiddegi sidasta veturs bjartari og brosin fleiri. Eg legg til ad vid endurtokum leikinn. Viltu vera memm...?

Sem sæla minningu og hluta af afmælisgjof sendi eg ter tessa kvedju.


Ég hef séð fílahjörð á rás gegnum þykkan frumskóg,
þar sem sólarljósið ýrðist niður á milli gildra greina
og vafningsjurta í smáum slettum og skvettum,
þeir teygðu sig á sprettinum
eins og þeir ættu stefnumót á heimsenda.

Ég hef oft horft á gíraffana halda yfir sléttuna
með hinum annarlega, óviðjafnanlega
yndisþokka, er minnir á jurtaríkið,
eins og þettaværi ekki hópur af dýrum,
heldur fjölskylda af sjaldgæfum, stilkháum risablómum,
sem liði áfram.

Jörð í Afríku, Karen Blixen





Mig langar ad deila med ter svo morgu kæra vinkona. Tu ert ævintyrakona og heimurinn væri verri stadur an tin. Eg reikna med reikningnummeri her fljott.
Ps. Tekkir tu Bon Iver?


søndag den 25. januar 2009

Ég trúi því varla að....




















...ég og þú og Kilimanjaro og dýrin eigum deit í sumar!!

Ég get ekki beðið, þetta verður ferð ársins, ef ekki lífsins:)


lørdag den 24. januar 2009

Hafragrjon med raudvini

Hvort sem tad er raudvinid, hugmyndaflugid eda einfaldlega eiginleikinn til ad finna mer allt annad ad gera en tad sem eg "ætti" ad vera ad gera, sem nuna er ad taka til i herberginu minu, ta datt mer einfaldlega otal hlutir i hug tegar eg kommentadi a sidustu færsluna tina rett i tessu. Eitt var ad mer for fram i islenskri rettritun, ad tilefni af tvi ad vid toludum um ad tessi sida ætti ad hjalpa okkur med okkar agætu islensku tungu. Eg lærdi sem sagt rettan skrifhatt ordsins, sem i fyrstu var eirdarleisi, en vard til eyrdarleysis tegar eg var buin ad googla tad. Til hamingju med tad. Eg komst lika ad tvi ad sjonmynni sem sumir segja ad komi ser vel vid rettritun, og eg hef aldrei getad tamid mer, nytist bersynilega ekki tegar madur skrifar a tolvu ord eins og theigin, sem litur allt odruvisi ut tegar thornid vantar. Tad besta var ad vafinn la i hvort væri y i fyrra i-i ordsins, sem sagt theygin, en eg komst audvitad ad vid googlun ad tad er (slet) ekkert i og ordid er skrifad thegin (sem segir mer ennta ekkert sjonmynnislega sed).
En ekki ord meira um rettritun. Hinsvegar datt mer i hug ad eitt sem vid gætum tekid fyrir a tessari sidu væri ad vekja athygli a hrad islenskudum ordatiltækjum, s.s. "klara sig fint an" eins og eg skrifadi svo listarlega i sidasta kommenti. Eg held ad vid gætum buid til heila ordabok med slikri malnotkun og fyrsta ordid i teirri bok yrdi heidursordid Hverdagur sem nu tegar er ordid utbreytt.
En jæja eg ætla ad hætta tessu bulli og taka til, kannski. Og viti menn, eyrdaleysi mitt vard ad huggulegasta laugardagskvøldi med munadi eins og hafragrjonum, raudvini og FM Belfast.
Sidasta athugasemd; eg hugsadi oft til tin i gær a tonleikunum, teir voru svo godir. Takk til tin ad tu kvattir mig til ad fara.
Goda nott Torny. Tu veist ekki hvad tu ert mikid manneskjan min ut fra tessum ordum midad vid myndina sem eg for a i bio i dag. En tu er sem sagt bersynilega manneskjan min.

onsdag den 21. januar 2009

Nýtt ár

Ég finn það á mér að þetta verði gott ár! 
Ég hef aldrei verið jafn glöð um áramót eins og í ár, virkilega innilega hamingjusöm!
Ég er samt ekki viss um að það hafi verið spennan fyrir nýju ári. Kannski heldur ánægja yfir hversu vel árið 2008 kom mér á óvart og hversu hamingjusöm ég í raun og veru var þrátt fyrir að ég ætti kannski ekki að vera það. Engnn kærasti, ekkert barn, engir peningar, engir veraldlegir hlutir, ekkert sérstaklega stórt hafði gerst í mínu lífi....eða hvað? Jú, ég var orðin ánægð með sjálfa mig og líf mitt. Og það er nóg. Það er það sem getur gert mann virkilega hamingjusaman til langs tíma. Því jú ást og peningar geta horfið þegar maður á síst von á því....það lærði ég á síðast ári!

Mér fannst þetta ljóð sem 13 ára stelpa skrifaði krúttlegt og með mikilvægan boðskap sem er hér við hæfi:

Vertu þinn eigin vinur

Heldurðu að við séum ekki eins og þú
við eigum sömu björg og bú.
Við erum hvorki mjúk né hörð
við lifum öll á sömu jörð.
Við borðum hvorki kavíar né skít
við erum hvorki svört né hvít.

Við höfum öll hugsun og hug
hugrekki og dug
og þó við höfum ekki öll hönd og fót 
en þó djúpa hjartarót.
Og þó við keyrum ekki öll um á bens 
þá erum við öll homosapiens.

Það geta ekki allir lesið eða keyrt
ekki allir séð og heyrt
talað rétt eða eitthvað mál
okkur var öllum gefin góð sál. 

Búdda, Alla, Þór eða Guð
þetta er eilíft trúarsuð
svört eða brún, maður eða kona
við fæddumst bara svona.

Ekki breytum við þeim sem við búum hjá
eða fjölskyldu hvað þá.
Hvort sem að við eigum tvo feður eða mæður
skrítnar systur eða veika bræður
þá verður hún alltaf eins og hún er
og hún tilheyrir þér. 

Ég vona bara að þú sér sáttur við það 
sem þú hefur og þá sem þú átt að
því um þá færðu fáu breytt
já litlu kannski ekki neitt.

Hulda

 
 Já það er margt sem ekki er hægt að breyta en það er líka margt sem maður sjálfur getur tekið í sínar hendur og breytt ef maður vill...Ég gerði mér áramótaheit sem eiga að gera það að verkum að líf mitt verði enn betra...
- Hlaupa 10 km í sumar....þetta ákvað ég því ég hef aldrei verið í sérstaklega góðu formi þrátt fyrir að vera grönn. Og ef ég geri ekki eitthvað í því núna þá gerst það alrei. Ég vil vera fit þegar ég verð 50 svo eg geti ennþá farið í ferðalög sem fela í sér langar gönguferðir, fjallaklif, skíðabrun, hjólreiðar og annað slíkt. Svo ekki sé minnst á fallegan og kynþokkafullan líkama sem þetta hlaup mun hafa í för með sér! Ég veit líka að þessi hreyfing mun hafa góð áhrif á sálina.
- Kyssa fleiri stráka en í fyrra...þetta þykir kannski óvenjulegt áramótaheit en ég tek þetta afar alvarlega. Ég hef ekki verið nógu dugleg í karlamálum undanfarið og ekki nógu dugleg í að bara láta vaða og hafa gaman að lífinu. Það þýðir ekkert að vera að spara sig fyrir einhvern sem svo kannski aldrei kemur! Bara að lifa í núinu og lifa lífinu. Því hver veit nema maður missi af draumaprinsinum eins og ég gerði svo eftirminnilega  á café Amor (ástæða þess að áramótaheitið var strengt)! Hver veit nema öðruvísi hefði farið ef ég hefði gert eins og mig mest langaði til og kastað mér í fang hans. Og ég veit að ég nældi í Jón Inga með því að koma honum að óvörum og kyssa hann fyrsta kvöldið sem ég hitti hann. Ég þarf semsagt að kyssa 4 stráka í ár og stefni á að byrja í London;)
- Borða þannig að ég njóti þess og án samviskubits....já það er list að borða og maður á að njóta þess. Ég hef fengið inspiration fyrir þetta áramótaheit frá bókinni "Franskar konur fitna ekki". Þetta áramótaheit gengur út á það að koma sér í jafnvægi í matarátinu! Ég er hér með á móti megrunarkúrum en borða það sem þörf er á og það sem veitir mér ánægju (með því að bæta við því sem veitir mer ánægju get ég leyft mér ýmislegt sem annars væri bannað;) Eins snýst þetta út á að hugsa um það sem ég set ofan í mig því þá borðar maður bara það sem mig raunverulega langar í.....ég held að þetta áramótaheit verði strembið en það má gera sitt besta og hafa þetta bak við eyrað. Ég held að þetta sé ævilangur process
- Að vera dugleg í skólanum en án öfga...þetta set ég mér til þess að ég muni að lifa lífinu þótt álagið í skólanum sé mikið. Ég vona að ég hafi lært af reynslunni í fyrra og verði duglegri að taka mér pásur og vera góð við sjálfa mig í löngum prófalestri. Því hvers virði er að standa sig vel og ná frama ef maður nýtur þess ekki á meðan??

Jæja það verður spennandi að sjá hvað þetta ár hefur í för með sér og hvernig mér mun líða um næstu áramót. Eitt er víst að ég mun gera mitt besta til að þetta ár verði gott. Ég hlakka til að deila hversdagleika mínum, pælingum, gleði, áhyggjum draumum og sköndulum með þér á þessari síðu. ég held að það muni minna okkur á hvað við höfum það gott og upplifum margt.

Til hamingju við og til lukku með árið 2009!

Áramótaheit eda hvad?

Ég thóttist engin áramótaheit hafa strengt, enda leggja thau bara ótharfa pressu á nýja ferska árid, en tegar ég hugsa málid get ég ekki betur séd en ad annad komi á daginn. Hitt og tetta dúkkar upp í huga mér í løngum bunum...:
-Markmid um ad geta hlaupid 10 kílómetra í sumar, og thad sem meira er hlaupa thá umkringd grænlendi Skotlands med kæra vinkonu og tvo myndarlega skota sem vid fundum í sveitinni okkur vid hlid.
-Thessi blogsída thar sem ég á ad setja øll ljódin sem ég er ad fara ad lesa á nýja árinu.
- Thessi klassíski: Borda holt og vera gód vid sál og líkama svo ég verdi sætari en aldrei fyrr. Telst thad med ad ég sé ad fara ad klippa mig stutt á morgun? Scheise.
En róleg Magga mín, tad er engin pressa. Eg get til dæmis audveldlega komid mér undan tví ad hlaupa 10 km í Skotlandi, hvernig? Nú tad liggur í augum uppi, ganga á Kilimanjaro og málid er leist.

Já já engin pressa. Eins og vitur madur sagdi, "Thetta getur ekki ordid verra en 2008 = 0".

Jæja fyrstu færslurnar komnar. Ég er ekki viss um ad thær standist allt tad viturlega sem á ad standa hér en ég vard bara ad komast yfir fyrstu, ritteppuna, feimnina, eda hvad sem tad var. En trúdu mér, hér eigum vid eftir ad skrifa viturlega hluti.
Teir bidja ad heilsa frá Jemen og sem sagt Nairobi 5500, Dar es Salam 7700, Damaskus 3300, Aden 30.000 og Italia 300. Er ekki spurning um ad byrja allavega a Itlaiu.

Goda nott litla.

onsdag den 31. december 2008

Margrét, stadan tekin á 2008

Vetur:
Fór inn í árið af miðlungs ákefð, í smá tilfinningahræringi eftir jólin, grát á adfangadagskvøld, thøglan jóladag, kærastasøknud og gedshræringar yfir ad eiga ekki herbergi í melateig lengur.
Stóðst fyrsta stóra arkitektarverkefnið.
Bjó á Halgreensgade med Kaiu, góðri tónlist og huggulegheitum.
Fékk foreldrana í heimsókn í febrúar sem fór fram úr øllum væntingum, áttu hreint og beint gædastundir saman sem fullordid og throskad folk.
Vor:
Var einungis með annan fótinn í Kaupmannahöfn;
Fór til Valencia ad hitta Giuliu, Filippo og Martinu og fagna las Fallas.
Fór til New York í studietur og bjó í slumminu á Nostrand Bedford, Brooklyn.
Fékk nýja myndavél.
Fór til Íslands í fermingu Jóns bródur (Svaf í Ísaksherbergi án tess ad segja ord).
Snemmsumar:
Snéri aftur til Kaupmannahafnar og uppgötvaði að það að vera til staðar í núinu gerði hana hamingjusama.
Nis lést.
Eyddi miklum tíma í fadmi vinanna og naut vedursins i majmánudi og grilladi hér og thar og allstadar.
Hitti herra vatnapolo og for a nokkur ogleymandleg date med honum.
Komst í gegnum stopprøven a 1. ári med fínasta brag.
Sumar:
Keirdi hringinn í kringum Ísland med Theu. "Inn í mér syngur vitleysingur". Ógleymanlegt.
Fjølskylduferd til Fuerta Ventura; gódar bækur og Thomas Dybdal, nýtt grænt bikini og lítill, ósyndur frændi í sundlaug sem leiddi af sér lítinn frænda og stóra kyrkisløngu.
Eddu hótelum var sögulega illa stjórnað þetta sumarið, eda hvad? Ítalskir ferdamenn settu allavega strik í reikninginn.
Roadtrip med Siggu og Totu í jardbodin med heimabøkudu nesti ur Eikarlundi.
Eftirminnilegt pottaparty hja Astu Bjorgu um versló fær titilinn: sumardjammid 2008.
Sigrídur ólétt
Haust:
Snéri aftur til Kaupmannahafnar og byrjaði upp á nýtt í nýrri íbúð og á nýrri námsbraut.
Sølvgade 89 med Theu og Malene og afdeling 5. Hvernig skildi tessi nyja uppskrift skila sér?
Fór í óvænta Aarhus ferð í afmælisboð, fagnadarfundir tar sem ávalt.
Lennti í kreppunni en gaf skít í hana og fór í gleðiferð til Parísar. Já gledi.
Byrjadi ad vinna á restaurant Famo. "Når jeg kigger på dig kommer jeg i tanker om svinekød" og "Her får du selleri-knogle-puré...velbekommen" med bros a vør sagdi litli, nýi íslenski thjónninn.
Innflutningsparty med 100 manns
Nyja uppskriftin gaf goda sambud so far en kærustupør og fiskar segja mér eitthvad.
20 manna 23 (ung)afmælisbod med heidursgestunum Giuliu og Totu.
Vetur:
Ísak lést.
Tími til ad fara í jólafrí.
Gott ad koma heim til landsins sem líkist málverki.
Unads jól í unads dvala med unads mat og fjølskyldu og vini allt um kring.
Ovænt og god áramót hjá ømmu Gíslínu og frændsystkynunum og áfram út á lífid í glediskapi.
Thjódverji.

Í stuttu máli:

Bækur ársins:
Thúsund bjartar sólir
13 sagan
Ádur en ég dey
Villtu vinna milljard
La Solitudine dei numeri primi
Arabíukonur

Hljómsveitir ársins:
Devadra Bernhard
Kings of Leon
Sigurrós
Thomas Dybdal
Áramóta sveitin: Fm Belfast

Ferdaløg ársins:
Valencia (Spain)
New York (USA)
Skaftafell (Iceland)
Fuerta Ventura (Spain)
París (France)

Titill bókarkafla ársins 2008 í mínu lífi: 2008 = 0, althjodlegir kossar