onsdag den 4. november 2009

Sæl vinkona og velkominn vetur

Sæl vinkona af tvi ad tad er svo sannarlega langt sidan sidast og velkominn vetur af tvi ad hann ert kominn i ollu sinu veldi og i stadinn fyrir ad berjast um a moti ad ollum kroftum, segi eg sæll, med bros a vor og nyrri tonlist.

Sidan sidast eru heimsins ævintyri buin ad eiga ser stad, samastad, i hjarta okkar.

Hvort vid egum rad og efni til ad endurtaka tau i Afriku næsta sumar er gata.

En eitt er vist ad skipulaggning og draumar gerdu dimm eftirmiddegi sidasta veturs bjartari og brosin fleiri. Eg legg til ad vid endurtokum leikinn. Viltu vera memm...?

Sem sæla minningu og hluta af afmælisgjof sendi eg ter tessa kvedju.


Ég hef séð fílahjörð á rás gegnum þykkan frumskóg,
þar sem sólarljósið ýrðist niður á milli gildra greina
og vafningsjurta í smáum slettum og skvettum,
þeir teygðu sig á sprettinum
eins og þeir ættu stefnumót á heimsenda.

Ég hef oft horft á gíraffana halda yfir sléttuna
með hinum annarlega, óviðjafnanlega
yndisþokka, er minnir á jurtaríkið,
eins og þettaværi ekki hópur af dýrum,
heldur fjölskylda af sjaldgæfum, stilkháum risablómum,
sem liði áfram.

Jörð í Afríku, Karen Blixen





Mig langar ad deila med ter svo morgu kæra vinkona. Tu ert ævintyrakona og heimurinn væri verri stadur an tin. Eg reikna med reikningnummeri her fljott.
Ps. Tekkir tu Bon Iver?